Þorrablót Eskfirðinga verður ekki haldið með hefðbundnu sniði í ár. Þorrablótsnefnd 2021 færir ykkur örlitla sárabót með sárablóti heim í stofu þann 23.janúar kl 21:00.
Opnað verður fyrir streymi á Youtube rás Þorrablót Eskfirðinga kl 21:00.