Lestrarfélag Eskifjarðar eru félagasamtök stofnuð árið 2020. Tilgangur félagsins er að skapa fjölbreytt og skemmtilegt lestrarumhverfi fyrir félagsmenn og aðra íbúa á svæðinu. Sérstök áhersla skal lögð á að auka áhuga, barna og ungmenna, á bókum og lestri.  
 

lestrarfelageskifjardar@gmail.com